fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
433Sport

Flottur sigur í Póllandi tryggði stelpunum ekki fyrsta sætið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 18:58

Sveindís Jane Jónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólland 0 – 1 Ísland
0-1 Sveindís Jane Jónsdóttir(’32)

Íslenska kvennalandsliðið hafnar í öðru sæti riðils síns í undankeppni EM þrátt fyris sigur á Pólverjum í kvöld.

Leikið var ytra en Ísland vann leikinn 1-0 þar sem Sveindís Jane Jónsdóttir gerði eina markið.

Því miður dugar það stelpunum ekki þar sem Þýskaland vann öruggan 4-0 heimasigur á Austurríki á sama tíma.

Þýskaland er í efsta sæti riðilsins með 15 stig, tveimur stigum meira en Ísland eftir sex leiki.

Pólland var svo sannarlega ekki heillandi í riðlinum og fékk ekki stig og endaði þá með markatöluna 4:17.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mbappe kynntur fyrir stuðningsmönnum – Sjáðu hann í treyju Real Madrid í fyrsta sinn

Mbappe kynntur fyrir stuðningsmönnum – Sjáðu hann í treyju Real Madrid í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“

Sverrir mátt þola ógeðfelld ummæli í sinn garð undanfarinn sólarhring – „Við munum slátra þér“
433Sport
Í gær

Meistararnir vilja fá eina af hetjum EM

Meistararnir vilja fá eina af hetjum EM
433Sport
Í gær

Segja honum að ‘drullast heim’ eftir mynd á samskiptamiðlum: Mjög óvinsæll í landinu – ,,Drullastu burt, gerpi“

Segja honum að ‘drullast heim’ eftir mynd á samskiptamiðlum: Mjög óvinsæll í landinu – ,,Drullastu burt, gerpi“