fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433Sport

Leikmaður United gæti verið lengi frá

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. desember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount gæti verið frá þar til í mars eftir að hann meiddist í sigri Manchester United á Manchester City á dögunum, eftir því sem fram kemur í ensku miðlum.

Mount fór af velli eftir aðeins 14 mínútur í leiknum og nú virðist komið í ljós að hann verði frá í nokkuð langan tíma, en Ruben Amorim stjóri United hafði áður sagt að Englendingurinn yrði frá í einhverjar vikur.

Mount gekk í raðir United frá Chelsea fyrir síðustu leiktíð og hafa meiðsli litað tíma hans á Old Trafford. Munu þau greinilega gera það eitthvað áfram.

Mikið var fjallað um það að koma Amorim til félagsins myndi hafa góð áhrif á Mount, en þetta setur strik í reikninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“
433Sport
Í gær

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Róbert Frosti til Póllands?

Róbert Frosti til Póllands?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maguire gæti tekið mjög óvænt skref

Maguire gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“

Gummi Ben heyrir köllin þar sem hann situr við eldhúsborðið heima hjá sér – „Það er yfirleitt klukkan 11 á virkum dögum“