fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Vill ekki sjá það að eiginkonurnar verði aftur til vandræða í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 06:30

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins vill ekki sjá það að konur leikmanna verði í sviðsljósinu á Evrópumótinu í Þýskalandi á næsta ári.

Englendingar eiga slæmar minningar frá stórmóti í Þýskalandi eftir HM árið 2006.

Þá voru eiginkonur leikmanna meira og minna í sviðsljósinu en þar mátti finna Victoriu Beckham, Coleen Rooney og fleiri. Voru ensk blöð full af fréttum um ferðir þeirra á næturklúbba og fleira.

Konurnar voru staðsettar nálægt landsliðinu og voru áberandi í kringum liðið. „Ég var ekki á þessu móti svo ég veit ekki alveg hvernig þetta var en við erum með frábært umhverfi í dag,“ segir Southgate.

„Við viljum auðvitað að fjölskyldur leikmanna njóti mótsins. Þau fá að heimsækja leikmenn, það breytist andrúmsloftið þegar það gerist og leikmenn brosa sérstaklega þegar börnin þeirra koma.“

Englendingar töpuðu ekki leik í undankeppni EM og eru taldir líklegir til árangurs í Þýskalandi næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot annar í sögunni til að takast þetta

Slot annar í sögunni til að takast þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fólk trúir ekki að hann hafi gert þetta á innsetningarhátíð Trump – Sjáðu myndbandið

Fólk trúir ekki að hann hafi gert þetta á innsetningarhátíð Trump – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu