Myndasyrpa frá Laugardalsvelli – Ronaldo hetjan í svekkjandi tapi

Íslenska karlalandsliðið tapaði á grátlegan hátt gegn Portúgal í kvöld í undankeppni EM. Leikið var á Laugardalsvelli en Ísland var að tapa sínum öðrum leik á stuttum tíma eftir tap gegn Slóvakíu um helgina. Eitt mark var skorað í leik kvöldsins en það gerði enginn annar en Cristiano Ronaldo fyrir Portúgal. Markið var skorað í … Halda áfram að lesa: Myndasyrpa frá Laugardalsvelli – Ronaldo hetjan í svekkjandi tapi