fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Þetta eru upphæðirnar sem enska úrvalsdeildin greiðir hverju félagi fyrir sig eftir tímabilið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 17:00

Salah og Van Dijk.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir hvert tímabil greiðir enska úrvalsdeildin út væna summu til félaganna vegna þátttöku og sjónvarpsréttar. Efsta liðið, Manchester City fær mest og upphæðin lækkar svo við hvert sæti.

Samkvæmt enskum blöðum fær Manchester City 170 milljónir punda í sinn vasa fyrir þetta tímabil.

Arsenal fær ögn minna og Manchester United og Newcastle koma þar á eftir.

Liverpool fær tæpum tíu milljónum punda minna en topplið Manchester City eftir að hafa endað í fimmta sæti deildarinnar.

Southampton sem endaði í neðsta sæti fær væna summu eða tæpar 130 milljónir punda. Lista yfir þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári