fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433Sport

Jóhann Berg verðlaunaður fyrir fallegasta markið í desember – Sjáðu markið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnað mark Jóhanns Berg Guðmundssonar var valið það besta í Championship deildinni í desember. Jóhann skoraði þá beint úr aukaspyrnu þegar Burnley vann sigur á QPR.

Jóhann fékk verðlaunagrip í gær en Burnley tekur á móti WBA í Championship deildinni í kvöld.

Kantmaðurinn hefur átt gott tímabil með Burnley sem situr á toppi deildarinnar og með 16 stiga forskot á þriðja sætið. Það stefnir allt í að félagið komist beint aftur upp í ensku úrvalsdeildina.

Markið sem Jóhann skoraði er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta

Stál-úlfur fær verðlaun frá KSÍ að sameina fólk í gegnum fótbolta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir

Eftir góða launahækkun keypti hann tvo nýja bíla í vikunni – Sá nýjasti kostar 62 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjórnarformaður United hótar starfsfólki eftir allar fréttirnar í vikunni – Fólk verði rekið ef það lekur í fjölmiðla

Stjórnarformaður United hótar starfsfólki eftir allar fréttirnar í vikunni – Fólk verði rekið ef það lekur í fjölmiðla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu

Páfinn bauð til heimsóknar – Gesturinn mætti ósofinn eftir ferð á vændishús og fékk sér kókaín í Vatíkaninu