fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

United játar því að hafa borgað alltof, alltof mikið fyrir Antony

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 09:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur játað því að félagið greiddi alltof háa upphæð fyrir Antony er félagið keypti hann frá Ajax í sumar.

United borgaði 85 milljónir punda fyrir Antony sem hefur átt misjafnar frammistöður á Englandi.

ESPN Segir frá því að forráðamenn United séu meðvitaðir um það að félagið borgaði alltof mikið fyrir Antony.

Antony er 22 ára gamall, samkvæmt ESPN segir United þó ástæður vera fyrir því að félagið borgaði of mikið. Aðrir leikmenn í sömu stöður voru ekki í boði, þá hafi önnur félög byrjað að eltast við Antony.

„Hann er ungur leikmaður sem við verðum að bæta en hann þarf að gera það með okkur,“ sagði Erik ten Hag um Antony á dögunum.

Antony fór af stað með látum og skoraði í fyrstu þremur deildarleikjum sínum en síðan hefur aðeins verið að hægjast á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna