fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Sagðist vera hættur en tekur ákvörðunina óvænt til baka – Mun spila með íslenskum landsliðsmanni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 20:38

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Domenico Criscito er hættur við að hætta og hefur skrifað undir samning við Genoa á Ítalíu.

Þar mun Criscito spila með íslenskum landsliðsmanni en Albert Guðmunssoon er á mála hjá félaginu.

Criscito er 35 ára gamall en hann gaf það út fyrr á þessu ári að hann væri hættur eftir dvöl hjá Toronto í MLS-deildinni.

Criscito er nú búinn að taka þá ákvörðun til baka og mun leika í Serie B með Genoa sem stefnir upp.

Um er að ræða fyrrum ítalskan landsliðsmann sem lék 26 landsleiki og á einnig að baki yfir 200 leiki fyrir einmitt Genoa á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld