fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Stórsigur hjá U19 kvenna í fyrsta leik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U19 landslið kvenna vann 8-0 stórsigur gegn Liechtenstein í fyrsta leik liðsins í fyrri undankeppni EM 2023.

Íslenska liðið stjórnaði leiknum frá upphafi til enda og gefur leikurinn góð fyrirheit fyrir komandi leiki.

Elísa Lana Sigurjónsdóttir skoraði þrennu fyrir Ísland, Vigdís Lilja Kristjánsdóttir skoraði tvö og þær Katla Tryggvadóttir, Írena Héðinsdóttir Gonzalez og Snædís María Jörundsdóttir skoruðu eitt mark hver.

Næsti leikur liðsins er gegn Færeyjum á föstudaginn klukkan 09:00 og verður hann í beinni útsendingu Youtube.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford

England: Jafntefli í fjörugum stórleik á Old Trafford
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta

Ætla að losa lykilmann til að ná í hinn eftirsótta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka

England: Palmer klikkaði á vítaspyrnu í sigri Chelsea – Tottenham kom til baka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Merino fremstur
433Sport
Í gær

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur
433Sport
Í gær

Ósnertanlegur í Lundúnum

Ósnertanlegur í Lundúnum
433Sport
Í gær

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti

England: Wolves nú sex stigum frá fallsæti
433Sport
Í gær

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar

Mun aðeins skrifa undir tveggja eða þriggja ára samning – Gæti orðið launahæsti leikmaður sögunnar