fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433Sport

Einkunnir leikmanna Íslands – Andri Fannar bestur

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. september 2022 17:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska U-21 árs landslið karla tapaði 1-2 gegn Tékkum í fyrri umspilsleik um sæti í lokakeppni EM á næsta ári.

Hér að neðan má sjá einkunnir leikmanna Íslands úr leiknum.

Lestu nánar um leikinn hér.

Hákon Rafn Valdimarsson – 7

Ekkert út á Hákon að setja í dag, var öruggur í sínu.

Valgeir Lunddal Friðriksson (65′) – 5

Skilaði sínu ágætlega.

Ísak Óli Ólafsson – 5

Hægt að setja spurningamerki við miðverðina í seinna marki Tékka.

Róbert Orri Þorkelsson – 5 

Hægt að setja spurningamerki við miðverðina í seinna marki Tékka.

Atli Barkarson (88′) – 3

Var virkilega óöruggur í dag. Fyrirgjöfin í öðru marki Tékka kom svo hans megin, þar sem hann átti að gera betur. Einnig slakur fram á viðþ

Andri Fannar Baldursson – 8 – Maður leiksins

Besti maður íslenska liðsins í dag. Var stór hluti af flestu því sem Ísland gerði í dag og vann einnig vel til baka.

Kolbeinn Þórðarson (79′) – 6

Átti mjög fínan fyrri hálfleik þar sem hann bjó til góðar stöður fyrir fremstu menn. Sást minna til hans í seinni.

Dagur Dan Þórhallsson – 6

Ágætis frammistaða en ákvarðanataka hefði mátt vera betri í sumum tilfellum.

Sævar Atli Magnússon – 8

Góður leikur hjá Sævari. Fiskaði vítið og skoraði markið. Djöflast stanslaust í andstæðingnum.

Ísak Snær Þorvaldsson (65′) – 5

Átti fína spretti til að byrja með en dró fljótt ansi vel af honum. Var alveg búinn í seinni hálfleik áður en hann fór af velli.

Brynjólfur Willumsson (88′)- 3

Kom ekkert úr honum í dag. Var týndur fram á við og lítið í því að vinna baráttur, eins og skallabolta.

Varamenn

Óli Valur Ómarsson (65′) – 6

Bjarki Steinn Bjarkason (65′) – 5

Aðrir spiluðu of lítið til að fá einkunn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enski bikarinn: Fulham niðurlægt á heimavelli

Enski bikarinn: Fulham niðurlægt á heimavelli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Herra Víkingur leggur skóna á hilluna – ,,Takk fyrir mig og mín var ánægjan“

Herra Víkingur leggur skóna á hilluna – ,,Takk fyrir mig og mín var ánægjan“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“

Kjartan spurður út í framtíðina – „Einhvern tímann vill maður verða aðal“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Lét 19 ára strák heyra það áður en hann var rekinn – ,,Hver heldurðu að þú sért?“
433Sport
Í gær

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár

Sagður ætla að yfirgefa Ronaldo og Mane eftir eitt ár
433Sport
Í gær

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar

Vill ekki snúa aftur til Manchester í sumar
433Sport
Í gær

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane

Vekja athygli á tölfræði Sveindísar Jane
433Sport
Í gær

Guardiola vildi lítið segja

Guardiola vildi lítið segja