fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Eru að losa sig við leikmanninn sem kostaði tólf milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 08:12

Nicolas Pepe fagnar marki með Arsenal. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Nice hafa náð samkomulagi þess efnis að Nicolas Pepe fari til síðarnefnda félagsins á láni. Sky Sports segir frá.

Hinn 27 ára gamli Pepe kom til Arsenal frá Lille árið 2017 og varð um leið dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Skytturnar greiddu 72 milljónir punda fyrir þjónustu Fílbeinstrendingsins.

Pepe hefur hins vegar engan veginn staðið undir væntingum á Emirates-vellinum.

Líklegt er að Pepe skipti formlega yfir til Nice áður en helgin skellur á.

Um einfalt eins árs lán er að ræða. Nice fær engan kaupmöguleika eða þess háttar að láninu loknu.

Samningur Pepe við Arsenal gildir í tvö ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona