fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

De Ligt ekki til Englands eftir allt saman?

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að Matthijs de Ligt mæti ekki til Englands eftir allt saman en hann hefur mikið verið orðaður við brottför þangað í sumar.

Chelsea hefur helst verið orðað við leikmanninn og þá er Manchester United einnig nefnt til sögunnar.

De Ligt er 22 ára gamall varnarmaður en hann spilar með Juventus og er fáanlegur fyrir rétt verð.

Samkvæmt Bild í Þýskalandi gæti De Ligt nú verið á leið til Þýskalands til að spila fyrir risalið Bayern Munchen.

Bild segir að Bayern sé búið að ræða við umboðsmann De Ligt og að hann sé hrifinn af verkefninu sem er í gangi á Allianz Arena og vill frekar fara þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri

Sigurbjörn segir fólki að sofa ekki á Hlíðarendapiltum – Tekist á um hvor þrenningin er betri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn

United tilbúið að ganga ansi langt í sumar til að fá enska miðvörðinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið og Real Madrid skoða öflugan varnarmann

Þrjú ensk stórlið og Real Madrid skoða öflugan varnarmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool með rosalega summu til að kaupa nýjan framherja í sumar

Liverpool með rosalega summu til að kaupa nýjan framherja í sumar