fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

EM U-21: Davíð Snorri gerir þrjár breytingar frá tapinu gegn Rússum – Mikael fær tækifæri

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 28. mars 2021 12:14

Mikael Neville

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska u-21 árs landsliðði mætir í dag Dönum í sínum öðrum leik á Evrópumóti u-21 árs landsliða sem fram fer í Ungverjalandi þessa dagana.

Ísland tapaði nokkuð sannfærandi fyrir Rússland á dögunum og ekki tekur við léttara verkefni í dag þegar um sannkallaðan nágrannaslag er að ræða.

Davíð Snorri gerir þrjár breytingar á liði sínu fyrir leik dagsins. Meðal annars kemur Mikael Neville Anderson, leikmaður danska liðsins Midtjylland inn í byrjunarlið Íslands.

Ísak Óli Ólafsson fær síðan tækifæri á kostnað Róberts Orra og þá kemur Kolbeinn Birgir Finnsson inn fyrir Kolbein Þórðarson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal

United staðfestir komu ungstirnisins frá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Morata að taka áhugavert skref

Morata að taka áhugavert skref
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“

Sigurður ómyrkur í máli um stöðuna í Hafnarfirði – „Það böggar mig bara ógeðslega mikið“
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Högg fyrir Arsenal og City

Högg fyrir Arsenal og City