fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu – Andri Fannar byrjar sinn fyrsta landsleik

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. september 2020 17:17

Andri Fannar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren gerir talsverðar breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Belgíu í Þjóðadeildinni sem hefst klukkan 18:45.

Ögmundur Kristinsson tekur stöðuna í markinu en Hannes Þór Halldórsson ferðaðist ekki með liðinu út og sömu sögu er að segja af Kára Árnasyni. Hólmar Örn Eyjólfsson og Jón Guðni Fjóluson leika í hjarta varnarinnar. Sverrir Ingi Ingason tekur út leikbann og Ari Freyr Skúlason kemur inn fyrir Hörð Björgvin magnússon

Arnór Sigurðsson og Andri Fannar Baldursson koma inn á miðsvæðið en Andri Fannar er að spila sinn fyrsta landsleik. Þá byrjar Hólmbert Aron Friðjónsson í fremstu víglínu.

Byrjunarliðið er hér að neðan.

Ögmundur Kristinsson

Hjörtur Hermansson
Hólmar Örn Eyjólfsson
Jón Guðni Fjóluson
Ari Freyr Skúlason

Arnór Sigurðsson
Birkir Bjarnason
Guðlaugur Victor Pálsson
Andri Fannar Baldursson
Albert Guðmundsson

Hólmbert Aron Friðjónsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“

Lætur Kára fá það óþvegið fyrir ummæli sín í beinni – „Kári Árnason litli kall“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi af Hlíðarenda

Mikil gleðitíðindi af Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að reka Motta á næstu dögum

Skoða það að reka Motta á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikurinn gerður upp og rýnt í Bestu deildina

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikurinn gerður upp og rýnt í Bestu deildina