fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Kolbeinn gæti yfirgefið Nantes

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson, framherji Nantes í Frakklandi, gæti mögulega yfirgefið félagið á næstu vikum. Kolbeinn hefur verið í læknisskoðun í Frakklandi en hann lék síðast knattspyrnu fyrir einu og hálfu ári. Líklegt er að Kolbeinn fái lítið að spila með Nantes nái hann fullri heilsu, það er því líklegt að hann færi sig um set á næstunni en fréttir um heilsu hans hafa verið góðar. Framherjinn fór til æfinga í Katar á dögunum og komst vel frá þeim. Kolbeinn lék síðast með landsliðinu á EM í Frakklandi en nái hann heilsu ætti hann að komast með til Rússlands á heimsmeistaramótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford

Ferguson hefði aldrei komið sér í þessa stöðu á Old Trafford
433Sport
Í gær

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
433Sport
Í gær

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna