fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Sport

Eiður um Ragga Sig: Fulham var að klófesta „skrímsli“

Sjáðu þegar kappinn fór í gegnum læknisskoðun

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2016 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður Fulham, er ekki spar á hrósið í garð Ragnars Sigurðssonar sem skrifaði í dag undir samning við Fulham á Englandi.

Eiður segir á Twitter-síðu sinni að Fulham hafi verið að klófesta „skrímsli“ og bætir við að þessi þrítugi varnarmaður hafi verið besti leikmaður Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar.

Fulham staðfesti á vef sínum í dag að Ragnar hefði skrifað undir tveggja ára samning við félagið með möguleika á tólf mánaða framlenginu. Ragnar kemur frá rússneska liðinu Krasnodar sem hann hefur leikið með frá árinu 2014. Kaupverð er ekki gefið upp.

Hér að neðan má sjá myndskeið af því þegar Ragnar fór í gegnum læknisskoðun hjá Fulham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar

Inter vill fá meiðslapésa frá Manchester United næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld