fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
Sport

Birkir Bjarnason hefur hækkað í verði

Birkir í flottum hópi leikmanna sem breska blaðið Guardian fjallar um

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 25. júní 2016 17:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason er einn þeirra leikmanna sem hafa hækkað í verði á Evrópumótinu í Frakklandi sem nú stendur yfir.

Breska blaðið Guardian tekur saman lista yfir nokkra leikmenn sem hafa sýnt flott tilþrif á Evrópumótinu og líklega hækkað nokkuð í verði með frammistöðu sinni. Birkir er einn þessara leikmanna, en hann leikur sem kunnugt er með Basel í Sviss eftir að hafa leikið á Ítalíu um nokkurra ára skeið.

„Það hefur ekki verið neinn skortur á hetjum hjá íslenska liðinu það sem af er móti. En Birkir hefur verið óþreytandi á miðjunni og lagt undirstöðurnar fyrir velgengni íslenska liðsins. Þessi 28 ára leikmaður skoraði jöfnunarmarkið gegn Portúgal og það var hreinsun hans á 95. mínútu sem varð til þess að Ísland skoraði sigurmarkið gegn Austurríki (hann tók líka sprettinn upp allan völlinn til að taka þátt í sókninni, sem sýnir hversu miklum krafti hann býr yfir). Klettur sem Englendingar verða að finna leið til að komast framhjá,“ segir í umfjöllun Guardian en Birkir er þarna í hópi mjög góðra leikmanna.

Meðal annarra sem eru nefndir eru Dimitri Payet, Kyle Walker, Marek Hamsik, Ivan Perisic, Joe Allen, Grzegorz Krychowiak og David Silva.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Ég tek ákvörðun um það“

„Ég tek ákvörðun um það“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarki Már ómyrkur í máli – „Það er önnur umræða en það er auðvitað skandall“

Bjarki Már ómyrkur í máli – „Það er önnur umræða en það er auðvitað skandall“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögregla óð inn á æfingu og handtók stjörnu – Liðsfélagar gapandi hissa

Lögregla óð inn á æfingu og handtók stjörnu – Liðsfélagar gapandi hissa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Moyes aftur til Everton

Moyes aftur til Everton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti tekið óvænt skref í janúar – Vill komast burt sem fyrst

Gæti tekið óvænt skref í janúar – Vill komast burt sem fyrst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjög óvænt tíðindi af hjónunum heimsfrægu: Hélt framhjá og var tívegis sparkað út – Gætu nú flutt saman til Asíu

Mjög óvænt tíðindi af hjónunum heimsfrægu: Hélt framhjá og var tívegis sparkað út – Gætu nú flutt saman til Asíu
433Sport
Í gær

Ómar Ingi velur hóp til æfinga

Ómar Ingi velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?