fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Sport

Eiður um Ragga Sig: Fulham var að klófesta „skrímsli“

Sjáðu þegar kappinn fór í gegnum læknisskoðun

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2016 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður Fulham, er ekki spar á hrósið í garð Ragnars Sigurðssonar sem skrifaði í dag undir samning við Fulham á Englandi.

Eiður segir á Twitter-síðu sinni að Fulham hafi verið að klófesta „skrímsli“ og bætir við að þessi þrítugi varnarmaður hafi verið besti leikmaður Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar.

Fulham staðfesti á vef sínum í dag að Ragnar hefði skrifað undir tveggja ára samning við félagið með möguleika á tólf mánaða framlenginu. Ragnar kemur frá rússneska liðinu Krasnodar sem hann hefur leikið með frá árinu 2014. Kaupverð er ekki gefið upp.

Hér að neðan má sjá myndskeið af því þegar Ragnar fór í gegnum læknisskoðun hjá Fulham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu af hverju sá umdeildi var dæmdur í langt bann – Fór langt yfir strikið fyrir framan myndavélina

Sjáðu af hverju sá umdeildi var dæmdur í langt bann – Fór langt yfir strikið fyrir framan myndavélina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir hann vera fullkominn leikmann fyrir Arsenal – ,,Skil ekki af hverju hann er þar“

Segir hann vera fullkominn leikmann fyrir Arsenal – ,,Skil ekki af hverju hann er þar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal ætlar að blanda sér í baráttu um Zubimendi

Arsenal ætlar að blanda sér í baráttu um Zubimendi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Mikael og Kristján dæma hjá Frakklandi

Helgi Mikael og Kristján dæma hjá Frakklandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dómarar geta tekið kókaín eins og þeir vilja

Dómarar geta tekið kókaín eins og þeir vilja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar