fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
Sport

Eiður um Ragga Sig: Fulham var að klófesta „skrímsli“

Sjáðu þegar kappinn fór í gegnum læknisskoðun

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2016 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður Fulham, er ekki spar á hrósið í garð Ragnars Sigurðssonar sem skrifaði í dag undir samning við Fulham á Englandi.

Eiður segir á Twitter-síðu sinni að Fulham hafi verið að klófesta „skrímsli“ og bætir við að þessi þrítugi varnarmaður hafi verið besti leikmaður Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar.

Fulham staðfesti á vef sínum í dag að Ragnar hefði skrifað undir tveggja ára samning við félagið með möguleika á tólf mánaða framlenginu. Ragnar kemur frá rússneska liðinu Krasnodar sem hann hefur leikið með frá árinu 2014. Kaupverð er ekki gefið upp.

Hér að neðan má sjá myndskeið af því þegar Ragnar fór í gegnum læknisskoðun hjá Fulham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“

Hörður hafði vart undan við að eyða líflátshótunum og ógeðfelldum ummælum – „Djöfull er þetta lasið“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG kemur og fer – Byrjaðir að horfa aftur til Ítalíu

PSG kemur og fer – Byrjaðir að horfa aftur til Ítalíu
433Sport
Í gær

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“

Skelfileg tíðindi bárust frá Suður-Ameríku: Látinn aðeins 20 ára gamall – ,,,Það er svo sársaukafullt að kveðja“
433Sport
Í gær

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“