fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025
Sport

Eiður Smári hættur hjá Molde

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 3. ágúst 2016 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjonhsen tilkynnti í morgun að hann væri hættur að leika með norska liðinu Molde. Eiður Smári, sem er 37 ára gamall, gerði fyrr á þessu ári tveggja ára samning við norska liðið en hefur nú komist að samkomulagi við Molde að hætta.

Á Twitter- síðu sinni segir Eiður Smári að hann hafi átt samtal við Ole Gunnar Solskjær þjálfara Molde og þeir hafi rætt framtíðina, stöðu liðsins og komist að þeirri niðurstöðu að stíga til hliðar. Hann segir ennfremur ekkert ákveðið hvort hann sé hættur alfarið í knattspyrnu.

Ljóst er að ferli Eiðs Smára fer senn að ljúkja en 433.is segir að nokkur félög hafi gert honum tilboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrafnkell spyr: „Eru þetta bara aular?“

Hrafnkell spyr: „Eru þetta bara aular?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórtíðindi frá Ítalíu – Orðaður við Liverpool en fer annað

Stórtíðindi frá Ítalíu – Orðaður við Liverpool en fer annað
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landsliðsmaður segir þetta lykilinn að því að Strákarnir okkar fari langt á HM

Landsliðsmaður segir þetta lykilinn að því að Strákarnir okkar fari langt á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsíða dagsins vekur athygli – Rashford sagður hafa tekið ákvörðun

Forsíða dagsins vekur athygli – Rashford sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City að kaupa 20 ára strák á 50 milljónir

City að kaupa 20 ára strák á 50 milljónir
433Sport
Í gær

Verðmiðinn gæti stöðvað Manchester City

Verðmiðinn gæti stöðvað Manchester City
433Sport
Í gær

Mjög óvænt tíðindi af hjónunum heimsfrægu: Hélt framhjá og var tívegis sparkað út – Gætu nú flutt saman til Asíu

Mjög óvænt tíðindi af hjónunum heimsfrægu: Hélt framhjá og var tívegis sparkað út – Gætu nú flutt saman til Asíu
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við Liverpool – Sagður vilja komast til Englands

Enn og aftur orðaður við Liverpool – Sagður vilja komast til Englands