fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Sport

Rússneskt frjálsíþróttafólk fer ekki á ólympíuleikana

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. júlí 2016 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Banni á rússneskt frjálsíþróttafólk verður ekki aflétt sem alþjóða frjálsíþróttasambandið setti vegna lyfjamisnotkunar. Alþjóða íþróttadómstóllinn komast að þessari niðurstöðu í morgun og verður ekki mögulegt fyrir Rússana að fara lengra málið. Það er því ljóst að rússneskt frjálsíþróttafólk verður ekki með á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast 5. ágúst. Um er að ræða 68 rússneska frjálsíþróttamenn.

Rússneskir frjálsíþróttamenn unnu til sjö gullverðlauna á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum og er þeim
mjög brugðið vegna þessara niðurstöðu. Þeir geta sótt um undanþágu en þá myndu þeir þá ekki keppa undir rússneska fánanum heldur ólympíufánanum geti þeir sýnt fram á sakleysi sitt.

Lyfjamisnotkun hjá rússnesku íþróttafólki hefur verið harðlega gagnrýnd lengi en í nýútkominni skýrslu kemur fram hvernig lyfjamisnotkun var framkvæmd kerfisbundið með aðstoð rússneskra íþróttayfirvalda. Svo gæti farið að öllum rússneskum íþróttamönnum verði meinuð þátttaka frá ólympíuleikunum en niðurstaða í þeim efnum ætti jafnvel að liggja ljós fyrir vikulokin. Lyfjamisnotkun er ekki einungis meðal rússnesks frjálsíþróttafólks heldur einnig í öðrum íþróttagreinum.

Usian Bolt, ólympíumeistari í 100 og 200 metra hlaupi, segir við BBC þetta mál sorglegt í alla staði. Það sé þó mikilvægt að senda þessi skýru skilaboð að íþróttafólk neyti í ekki ólöglegra lyfja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn