fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Sport

Árekstur á ógnarhraða í Ástralíu

Formúlu 1 kappakstur var stöðvaður um stundarsakir í nótt – Alonso fór tvær veltur og lenti á vegg

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 20. mars 2016 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski ökuþórinn Fernando Alonso slapp hreint ótrúlega vel eftir slys sem varð í Formúlu 1 kappakstri í Ástralíu í nótt.

Á 17 hring, eða þegar um einn þriðji var búinn af kappakstrinum, ók Alonson á eftir keppinaut sínum, Esteban Gutierrez. Þegar Alonso ætlaði að taka fram úr Gutierrez keyrði Alonson aftan á bifreið Gutierrez með þeim afleiðingum að hann lenti utan brautar. McLaren-bifreið Alonso valt tvisvar áður en hún stöðvaðist á hvolfi upp við vegg.

Kappaksturinn var stöðvaður vegna slyssins. Útlitið var hreint ekki bjart og óttuðust margir um Alonso. Spánverjinn reynist þó ómeiddur og gekk sjálfur í burtu frá slysstað. Hann staðfesti svo á Twitter síðar að læknar hefðu skoðað hann og staðfest að hann væri algjörlega ómeiddur.

„Ég er ánægður og heppinn að vera hérna. Þetta var ansi ógnvekjandi árekstur,“ sagði Alonso við fjölmiðla eftir kappaksturinn.

Það var svo Nico Rosberg á Mercedes sem sigraði kappaksturinn. Þetta er fjórði sigur Rosberg í röð. Næstur á eftir Rosberg kom Lewis Hamilton og í þriðja sæti var Sebastian Vettel.

Hér má sjá myndband af slysinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leverkusen ætlar að kaupa markvörð City í sumar

Leverkusen ætlar að kaupa markvörð City í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta

Gylfi segir frá því hvað hann gerði í þau tvö ár sem hann spilaði ekki fótbolta
433Sport
Í gær

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“
433Sport
Í gær

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma

Styrkur að hafa Heimi núna en Atli veit ekki hvort það sé svarið til lengri tíma