fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Sport

Hvar er Valli?

Ljósmyndir frá íþróttavettvangi helgarinnar

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. febrúar 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boltanum troðið í körfuna, örtröð gönguskíðamanna, milljarður rís og dansar og hálfgert faðmlag á knattspyrnuvelli.
Ljósmyndarar EPA náðu þessum myndum af íþróttaviðburðum helgarinnar, en af nógu var að taka.

Hér má sjá skíðafólk leggja af stað á gönguskíðamóti í Rússlandi, í Khimki rétt fyrir utan Moskvu. Mótið, sem haldið var um nýliðna helgi, er afar vinsælt, en þúsundir tóku þátt í því, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Myndin minnir á leitarbækurnar um hann Valla.
Hvar er Valli? Hér má sjá skíðafólk leggja af stað á gönguskíðamóti í Rússlandi, í Khimki rétt fyrir utan Moskvu. Mótið, sem haldið var um nýliðna helgi, er afar vinsælt, en þúsundir tóku þátt í því, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Myndin minnir á leitarbækurnar um hann Valla.

Mynd: EPA

Norðmaðurinn Thomas-Henrik Softeland sést hér á fullri ferð í fimm kílómetra skíðahlaupi á móti í Kolomna í Rússlandi.
Sprettharður Norðmaðurinn Thomas-Henrik Softeland sést hér á fullri ferð í fimm kílómetra skíðahlaupi á móti í Kolomna í Rússlandi.

Mynd: EPA

Nemendur á Filippseyjum dansa til að mótmæla og vekja athygli á ofbeldi sem beinist að konum og stúlkum. Dansað verður um allan heim á næstu dögum, meðal annars í Hörpu, en á verkefninu, Milljarður rís, dansar fólk saman í smá stund til að vekja athygli á þessu samfélagsmeini.
Dansinn dynur Nemendur á Filippseyjum dansa til að mótmæla og vekja athygli á ofbeldi sem beinist að konum og stúlkum. Dansað verður um allan heim á næstu dögum, meðal annars í Hörpu, en á verkefninu, Milljarður rís, dansar fólk saman í smá stund til að vekja athygli á þessu samfélagsmeini.

Mynd: EPA

Dwyane Wade treður hér boltanum í körfuna fyrir Austurlið NBA-deildarinnar í sérstökum stjörnuleik í Toronto í Kanada. Wade spilar annars fyrir Miami Heat en tekur hér þátt í stjörnuleikjahelginni.
Xxxxxxxxxxxx Dwyane Wade treður hér boltanum í körfuna fyrir Austurlið NBA-deildarinnar í sérstökum stjörnuleik í Toronto í Kanada. Wade spilar annars fyrir Miami Heat en tekur hér þátt í stjörnuleikjahelginni.

Mynd: EPA

Þeir tókust á, Neymar, leikmaður Barselóna (t.v.) og Hugo Mallo, í leik á Camp Nou í Barselóna á sunnudag. Hér virðast þeir vera í hálfgerðum faðmlögum, þó að baráttan um boltann sé hörð.
Í faðmlögum Þeir tókust á, Neymar, leikmaður Barselóna (t.v.) og Hugo Mallo, í leik á Camp Nou í Barselóna á sunnudag. Hér virðast þeir vera í hálfgerðum faðmlögum, þó að baráttan um boltann sé hörð.

Mynd: EPA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn