fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025

DV Sjónvarp

DV Tónlist – Emmsjé Gauti 19.10.2018

Akureyringurinn og Breiðhyltingurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, hefur verið einn allra vinsælasti rappari landsins um árabil. Listamaðurinn hefur sópað til sín tilnefningum og verðlaunum fyrir lög sín og plötur og hafa fáir listamenn í íslensku rappsenunni komist með tærnar þar sem Gauti hefur hælana. Umsjón: Guðni Einarsson.

Sjá öll myndbönd