fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025

DV Sjónvarp

DV Fókus: Lína Birgitta – 19.04.19

Gestur Föstudagsþáttarins Fókus, hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar DV, að þessu sinni er áhrifavaldurinn og athafnakonan Lína Birgitta, konan á bak við vörumerkin Line the Fine og Define the Line. Lína hefur marga fjöruna sopið og var rétt skriðin yfir tvítugt þegar hún stofnaði sitt fyrsta fyrirtæki. Þá er Lína með tæplega sautján þúsund fylgjendur á Instagram, hannar sinn eigin íþróttafatnað og lætur verkin tala.

Hlaðvarpsþáttinn má finna á öllum helstu efnisveitum, svo sem iTunes og Spotify.

Sjá öll myndbönd