fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025

DV Sjónvarp

Bíóhornið – Óskarstilnefningar – 25.01.2019

Bíóhornið er snýr aftur á sinn stað til að gefa innsýn inn í frumsýndu kvikmyndir helgarinnar og það vinsælasta um þessar mundir. Einnig er aðeins rennt yfir það helsta í Óskarsúrvali ársins og verður fróðlegt að sjá hvernig niðurstaðan verður í þeim málum næstkomandi febrúar.

Við spilum líka brot úr kvikmynd og hvetjum við fólk til að giska á rétt svar áður en hulunni verður svipt undir lok þáttar.

Þetta og meira í Bíóhorni vikunnar. Við gefum Guðna Einarssyni orðið.

Sjá öll myndbönd