fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025

DV Sjónvarp

Bíóhornið – Jólaþáttur – 21.12.2018

Í Bíóhorni vikunnar sjáum við kynningarbrot úr nokkrum heitustu myndum hátíðanna, en þar er svo sannarlega eitthvað í boði fyrir hvern og einn. Jólin er tími ævintýramynda og mega bíógestir gæða sér á ýmsum mismunandi slíkum, hvort sem það er í gegnum samveru risastórra vélmenna, töfrandi pössunarpíu eða hin margvíslegu form Köngulóarmannsins, svo dæmi séu nefnd.

Kíktu á nýjasta þáttinn og taktu þátt í sérstökum jólapakkaleik. Fyrirmælin fylgja þættinum.

Sjá öll myndbönd