DV ákvað að kíkja baksviðs á æfingu á söngleiknum Matthildi í Borgarleikhúsinu og kanna stemninguna, spjalla við nokkra leikara og komast að því af hverju söngleikurinn Matthildur á svona mikið erindi við Íslendinga í dag.
DV ákvað að kíkja baksviðs á æfingu á söngleiknum Matthildi í Borgarleikhúsinu og kanna stemninguna, spjalla við nokkra leikara og komast að því af hverju söngleikurinn Matthildur á svona mikið erindi við Íslendinga í dag.