fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

DV Sjónvarp

90 mínútur – Jóhann Berg Guðmundsson – 24.01.2019

Gestur þáttarins að þessu sinni er Jóhann Berg Guðmundsson sem hefur verið einn besti knattspyrnumaður Íslands síðustu ár,

Hann er á sínu þriðja tímabili með Burnley í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur staðið sig vel. Jóhann fór í atvinnumennsku fyrir tíu árum, hann lék með AZ Alkmaar í fimm og hálft ár.

Þáttinn má heyra í heild hér að neðan, einnig má finna þáttinn í helstu hlaðvarpsveitum og á Spotify.

Sjá öll myndbönd