fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024

Þetta gekk allt vel

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 22. september 2020 12:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég var að koma af hreindýraveiðum. Það var áður búið að fresta ferðinni vegna covid og smalamennsku. Allt gekk gekk vel að lokum og ég náði í dýrið,“ sagði Hjörtur Sævar Steinason er við heyrðum í honum nýkominn af heiðum fyrir austan.

,,Þetta gekk vel og ég náði fínni kú við Laugarfell, þetta skot gekk,“ sagði Hjörtur ennfremur.

Alls voru 1263 dýr felld á þessu veiðitímabili sem lauk í fyrradag. Veiddar voru 745 kýr og 518 tarfar. En veiðitíminn er ekki alveg úti á hreindýraveiðum því hægt verður að veiða að nýju 1.nóvember til 20, nóvember. Þá verður heimilt að veiða 48  kýr  á svæðum átta og níu, í næsta nágrenni við Hornafjörð.

 

Mynd. Hjörtur Sævar Steinason með dýrið sem hann felldi. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Strokufanginn Gabríel kallar eftir meiri sanngirni fangavarða – „Ég er að reyna að komast út í lífið“

Strokufanginn Gabríel kallar eftir meiri sanngirni fangavarða – „Ég er að reyna að komast út í lífið“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kærasta stjörnunnar hvetur aðrar konur til að taka skrefið: Sést reglulega berbrjósta – ,,Þurfum ekki að skammast okkar“

Kærasta stjörnunnar hvetur aðrar konur til að taka skrefið: Sést reglulega berbrjósta – ,,Þurfum ekki að skammast okkar“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Nýnasistar á Norðurlöndum laða að meðlimi í bardagaklúbba – „White Boy Summer Fest“

Nýnasistar á Norðurlöndum laða að meðlimi í bardagaklúbba – „White Boy Summer Fest“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Blikar á toppinn eftir nauman sigur

Besta deild kvenna: Blikar á toppinn eftir nauman sigur
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Sorglega ástæðan fyrir því að þessar myndir af stjörnunni eru að vekja athygli

Sorglega ástæðan fyrir því að þessar myndir af stjörnunni eru að vekja athygli
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Rússar setja upp verk Hildar og Philip án leyfis – „Notkun tónlistar og nafns míns án leyfis er þjófnaður“

Rússar setja upp verk Hildar og Philip án leyfis – „Notkun tónlistar og nafns míns án leyfis er þjófnaður“