fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Margir náðu sér í jólamatinn en langt í frá allir

Gunnar Bender
Mánudaginn 7. desember 2020 08:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég náði mér í jólamatinn, það hafðist að lokum,“ sagði Árni Friðleifsson í samtali við Veiðipressuna. Margir náðu sér í jólamatinn en langt í frá allir. Einn veiðimaður sem við heyrðum í sagðist hafa farið fjórum  sinnum og náð einum fugli, svona er þetta bara víða.

,,Þessi síðasta helgi sem mátti veiða var mjög  fallegur dagur í íslenskri náttúru, sagði Árni ennfremur um stöðuna. Reyndar heyrðum við aðeins á veiðimönnum að aðeins meira hefði sést síðustu daga tímabilsins af fugli.

,,Við sáum töluvert síðasta daginn sem mátti skjóta en fuglinn var dýrvitlaus, kannski ekki skrítið. Daginn eftir var slæmt veður og þess vegna hefur fuglinn verið svona styggur,“ sagði annar veiðimaður sem var í næsta nágrenni við Holtavörðuheiðina á síðasta degi um síðustu helgi,

 

Mynd. Árni Friðleifsson náði sér í rjúpur í jólamatinn, síðustu helgina sem mátti skjóta, fyrir viku síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Þótti dóttirin vera „of falleg til að geta verið dóttir hans“ – DNA-próf afhjúpaði ótrúlegan sannleikann

Þótti dóttirin vera „of falleg til að geta verið dóttir hans“ – DNA-próf afhjúpaði ótrúlegan sannleikann
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar

Fyrstu myndir af gosinu úr þyrlu Landhelgisgæslunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gerrard sækir sér nýjan aðstoðarmann til Sádí Arabíu

Gerrard sækir sér nýjan aðstoðarmann til Sádí Arabíu
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“

Sigmundur Davíð vísar frétt Vísis á bug – „Það er stuð á Akureyri!“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Taka líklega ákvörðun um uppsagnarákvæði Hareide eftir viku

Taka líklega ákvörðun um uppsagnarákvæði Hareide eftir viku
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja ættartengsl við formann KSÍ ekki tengjast skoðun Lárusar

Telja ættartengsl við formann KSÍ ekki tengjast skoðun Lárusar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Hjörvar ráðinn í stórt starf hjá HK

Andri Hjörvar ráðinn í stórt starf hjá HK
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás á starfsmann Vinakots

Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás á starfsmann Vinakots
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Bjarni framlengir við KA