fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025

Margir náðu sér í jólamatinn en langt í frá allir

Gunnar Bender
Mánudaginn 7. desember 2020 08:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég náði mér í jólamatinn, það hafðist að lokum,“ sagði Árni Friðleifsson í samtali við Veiðipressuna. Margir náðu sér í jólamatinn en langt í frá allir. Einn veiðimaður sem við heyrðum í sagðist hafa farið fjórum  sinnum og náð einum fugli, svona er þetta bara víða.

,,Þessi síðasta helgi sem mátti veiða var mjög  fallegur dagur í íslenskri náttúru, sagði Árni ennfremur um stöðuna. Reyndar heyrðum við aðeins á veiðimönnum að aðeins meira hefði sést síðustu daga tímabilsins af fugli.

,,Við sáum töluvert síðasta daginn sem mátti skjóta en fuglinn var dýrvitlaus, kannski ekki skrítið. Daginn eftir var slæmt veður og þess vegna hefur fuglinn verið svona styggur,“ sagði annar veiðimaður sem var í næsta nágrenni við Holtavörðuheiðina á síðasta degi um síðustu helgi,

 

Mynd. Árni Friðleifsson náði sér í rjúpur í jólamatinn, síðustu helgina sem mátti skjóta, fyrir viku síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað

Segja að reksturinn hafi verið í rúst á Sauðárkróki en Kaupfélagið hafi bjargað málunum – Mikael vissi af aðila sem átti í vandræðum með að fá borgað
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Svikakvendið rýfur þögnina og lýsir lífinu í fangelsinu – „Ég er ekki sama manneskjan og ég var þá“

Svikakvendið rýfur þögnina og lýsir lífinu í fangelsinu – „Ég er ekki sama manneskjan og ég var þá“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölskylda Ástu veiktist á þorrablótinu á Borg – Segir veisluþjónustuna enga ábyrgð taka – „Gaslýsingar hans í garð gestanna halda svo áfram í fjölmiðlum“

Fjölskylda Ástu veiktist á þorrablótinu á Borg – Segir veisluþjónustuna enga ábyrgð taka – „Gaslýsingar hans í garð gestanna halda svo áfram í fjölmiðlum“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Svikakrappar nýta sér fjöldamorðið í Örebro

Svikakrappar nýta sér fjöldamorðið í Örebro
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Jón Þröstur var að undirbúa sig fyrir spennandi kafla í lífi sínu þegar hann hvarf skyndilega

Jón Þröstur var að undirbúa sig fyrir spennandi kafla í lífi sínu þegar hann hvarf skyndilega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Söguleg stund í Helsinki og hringt til Sádi-Arabíu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Söguleg stund í Helsinki og hringt til Sádi-Arabíu