fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025

Eitthvað að lesa fyrir veiðimenn á öllum aldri

Gunnar Bender
Föstudaginn 13. nóvember 2020 12:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðja tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og er að finna í blaðinu ýmislegt góðgæti fyrir veiðimenn á öllum aldri.

Í blaðinu er frábært viðtal við Nils Folmer Jörgensen, þar sem hann ræðir um veiðina, starfið og ljósið og skuggana í lífi veiðimanns. Einnig er skemmtilegt viðtal við blómabarnið Denna, en hann þekkja veiðimenn sem stunda stóru árnar á Norð-Austulandi en Denni er staðargæd m.a. í Selá.

Fjallað eru um skotveiði og förum við í hreindýraleit og fræðumst um gæsaveiðar og uppbyggingu á ökrum. Fjölmargir koma með greinar og pistla í blaðið og farið er um víðan völl líkt og áður.

Við hvetjum veiðimenn til að styðja við útgáfu blaðsins með því að gerast áskrifendur.

Góðan lestur og óhætt að segja að lestrarjólin koma snemma í ár!

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Jákvæðar vendingar í óhugnanlegu máli – Mæðginum rænt af málaliðum á Kanarí

Jákvæðar vendingar í óhugnanlegu máli – Mæðginum rænt af málaliðum á Kanarí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk áfall þegar hann sá hver afborgun lánsins var eftir að vextirnir losnuðu – „Arion er að setja mig á hausinn“

Fékk áfall þegar hann sá hver afborgun lánsins var eftir að vextirnir losnuðu – „Arion er að setja mig á hausinn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið

Fór í fýlu en er mættur aftur í landsliðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 19 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Nú drepa þeir tvo fyrir einn

Sigmundur Ernir skrifar: Nú drepa þeir tvo fyrir einn