fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Frábært að fá að hnýta flugur í skólanum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 5. nóvember 2020 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt skemmtilegra en að standa við vatnsbakka, kasta flugu sem maður hefur sjálfur hnýtt og setja í fisk. Þetta segja alla vega krakkarnir í Vogaskóla sem kláruðu nýlega valgrein í fluguhnýtingum.

Krakkarnir sögðu fyrstu tímana ekki hafa verið neitt sérlega skemmtilega enda fátt sem gerðist annað en að vefja tvinna utan um öngul og læra að hnýta einhvern „endahnút“. En eftir þetta byrjaði fjörið. Krakkarnir hnýttu flestir þekktar silungaflugur eftir uppskrift en sumir létu líka sköpunargáfuna bara ráða för eins og sést hér á myndunum (strákarnir sem þekkjast hafa gefið leyfi sitt fyrir myndbirtingu).

Ágúst Tómasson, kennari krakkanna, segir það ekki ókeypis að bjóða upp á svona valgrein í grunnskóla. Það hefði ekki tekist ef Ármenn, stangveiðifélagið í hverfinu, hefðu ekki hlaupið undir bagga með skólanum og lánað þvingur til verksins. Eins hefðu Veiðiflugur á Langholtsvegi styrkt skólann við efniskaup.

Þetta er frábært framtak að bjóða upp á þetta sem Vogaskóla er að gera, fá að hnýta flugur og síðan reyna þær í vötnum eða ám . Flugur sem maður hefur sjálfur hnýtt og fiskurinn tekur.

 

Hérna er nokkrar myndir frá þessari skemmtilegu valgrein.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sér alls ekki eftir því að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Kom inn í lið sem var í vandræðum“

Sér alls ekki eftir því að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Kom inn í lið sem var í vandræðum“
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Skiptir máli þótt maður gleymi að tannbursta stöku sinnum?

Skiptir máli þótt maður gleymi að tannbursta stöku sinnum?
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Netverjar bjartsýnir eftir kynningu nýrrar ríkisstjórnar – „Faðmlag segir meira en 1000 orð“

Netverjar bjartsýnir eftir kynningu nýrrar ríkisstjórnar – „Faðmlag segir meira en 1000 orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Brentford tapaði á heimavelli – Isak skoraði þrennu

England: Brentford tapaði á heimavelli – Isak skoraði þrennu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp

Þessi matvæli eiga alls ekki að geymast í ísskáp
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gaf öllum liðsfélögunum 42 þúsund króna jólagjöf

Gaf öllum liðsfélögunum 42 þúsund króna jólagjöf
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum
Laufey skákar Bítlunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester City án lykilmanns næsta mánuðinn

Manchester City án lykilmanns næsta mánuðinn
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka