fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025

Mokveiði ennþá í Eystri Rangá

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 22. október 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó það sé lítið eftir af október og aðeins fáir dagar þangað til allar laxveiðiárnar loka, er ennþá mokveiði í Eystri  Rangá.  En í fyrradag veiddust 97 laxar í ánni sem verður að teljast meiriháttar góð veiði á þessum árstíma. Veðin í ánni er komin vel yfir 9000 laxa sem slær öll met þar á árbakkanum.

,,Veiðin gekk frábærlega, ég fékk 22 laxa á stöngina og þeir fengust allir á flugu,“ sagði Róbert Nowak sem var í sínum síðasta veiðitúr á sumrinu og veiðin var frábær í Eystri Rangá.

,,Þetta gekk vel og ég veiddi mest á fluguna sem ég hafi hnýtt kvöldið áður fyrir veiðitúrinn, hún gaf vel. Það var kalt fyrst um morguninn þegar ég var að byrja veiðina en hlýnaði svo og þá fór fiskurinn að gefa sig. Um tíuleytið byrjaði fiskurinn að gefa sig, byrjaði á Tunguvaði og þar var mikið af fiski. Þetta var mjög skemmtilegur dagur og fullt af fiski,“ sagði Robert ennfremur um síðasta veiðitúr sumarins sem gaf 22 laxa. Og október er að verða búinn.

 

Mynd. Robert Nowak með flottan lax en hann veiddi 22 laxa á  einum degi í Eystri Rangá i fyrrdag. Á hinni myndinni má sjá fluguna sem gaf Robert mest af laxi sem hann hnýtti daginn fyrir veiðitúrinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Ekkert lát á verðhækkunum á kakói, kaffi, gulli og nautakjöti

Ekkert lát á verðhækkunum á kakói, kaffi, gulli og nautakjöti
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Brandari sem varð að alvöru hlaut ekki náð fyrir augum mannanafnanefndar

Brandari sem varð að alvöru hlaut ekki náð fyrir augum mannanafnanefndar
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta áttu ekki að gera ef þú vilt hafa gott loft í íbúðinni þinni

Þetta áttu ekki að gera ef þú vilt hafa gott loft í íbúðinni þinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag