fbpx
Laugardagur 21.desember 2024

Flott veiði í fínu veðri

Gunnar Bender
Mánudaginn 12. október 2020 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er víða verið að veiða ennþá eins og fyrir austan í sjóbirtingi og fleiri fiskum. Veðurfarið er fínt til veiða og ekki undan neinu að kvarta í þeim efnum.

,,Það gengur bara vel í Steinsmýrarvötnum hjá okkur og flott veður hérna,“ sagði Sævar Sverrisson er við heyrðum í honum um helgina á veiðislóðum fyrir austan.

Veiðimenn sem voru að hætta í Geirlandsá fengu nokkra fína fiska og Vatnamótin hafa verið að tikka inn síðustu daga.

,,Við erum komnir með fimmtán stykki frá tveimur upp í 8 pund,“  sagði Sævar sem nokkrum sinnum hefur veitt þarna og þekkir svæðið vel.

 

Mynd. Sævar Sverrisson með vænan urriða úr Steinsmýravötnum um helgina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Á erfitt með að vera pirraður út í stjórann – Skilur sjálfur að hann sé með engar mínútur

Á erfitt með að vera pirraður út í stjórann – Skilur sjálfur að hann sé með engar mínútur
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum

Fundu 76 barnslík – Bringan hafði verið skorin upp á þeim öllum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenskur skurðlæknir vinnur við að bjarga slösuðum eftir árásina í Magdeburg

Íslenskur skurðlæknir vinnur við að bjarga slösuðum eftir árásina í Magdeburg