fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Miklu færri rjúpur en talið var

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 7. október 2020 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er búinn að þvælast víða í sumar. Maður hefur verið að sjá rjúpur og unga en miklu færri en maður átti að von á. Þetta er berlega að koma í ljós núna,“ sagði veiðimaður sem bæði stundar stanga- og skotveiði og tíðindin með rjúpuna þessa dagana er ekkert til að hrópa húrra  yfir.

,,Við skulum sjá hvað verður gert og hvað verður leyft að veiða mikið af fugli,“ sagði veiðimaðurinn ennfremur.

Ráðlögð rjúpnaveiði í haust eru 25 þúsund fuglar samkvæmt ráðgjöf. Náttúrufræðistofnun Íslands. Í fyrra var ráðlögð rjúpnaveiði 72 þúsund fuglar svo munurinn er svakalega mikil.

Annað sem hefur líka vakið athygli og tengst þessu reyndar alls ekki er að það virðist vera miklu minna af músum víða um land. Hún virðist hafa drepist eða eitthvað komið fyrir á stórum svæðum á landinu. Lífríkið er að greinilega að breytast viða, það fer ekki á milli mála

 

Mynd. Einar Guðnason í góðum félagsskap með fugla.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Arnar Gunnlaugsson uppljóstrar um óvænta reglu sem hann er með í lífinu

Arnar Gunnlaugsson uppljóstrar um óvænta reglu sem hann er með í lífinu
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Hvíthákarl varð manni að bana

Hvíthákarl varð manni að bana
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Þótti dóttirin vera „of falleg til að geta verið dóttir hans“ – DNA-próf afhjúpaði ótrúlegan sannleikann

Þótti dóttirin vera „of falleg til að geta verið dóttir hans“ – DNA-próf afhjúpaði ótrúlegan sannleikann
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Rýmingu lokið í Bláa lóninu

Rýmingu lokið í Bláa lóninu
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eldgos hafið á Reykjanesi

Eldgos hafið á Reykjanesi