fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025

,,Þetta gekk bara vel í sumar“

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 30. september 2020 11:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það gekk bara vel að selja í svæðin hjá okkur hérna í Hvítánni og Brúðaránni,“ sagði séra Kristján Björnsson í Skálholti er við heyrðum í honum í gær en margir hafa mætt með stangirnar á svæðið og reynt fyrir sér í veiðinni.

,,Í Hvítánni var frekar tregt en alltaf reytingur í Brúaránni. Menn virðast ekkert kunna á þessa staði í Hvítánni en það kemur. Hérna áður voru veiðimenn sem lærðu á staðina og vissu hvar fiskurinn var. Frétti ekki á neinum laxi sem veiddust þar, bara silungar. Samt eru þetta  góðar veiðistöðvar í landi Skálholts í gegnum aldirnar. Það veiddust bleikjur og urriðar í Brúará og síðan var eitthvað um sjóbirting í Hvítáþ

– Hvernig gekk veiðin hjá þér í sumar, þú hefur fengið í soðið?

,,Já, ég fékk urriða og líka bleikju þegar ég veiddi með séra Vigfúsi Bjarna Albertssyni sjúkrahúspresti. En best er víst að veiða hérna á svæðinu á milli fimm og níu á kvöldin. Hérna fyrr í sumar voru veiðimenn sem fengu fimm flotta fiska á þeim tíma,, sagði Kristján ennfremur.

 

Mynd. Flottar myndir frá sumrinu við Hvítá og Brúará.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Unglingar frömdu rán
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Flestir telja sig vita við hvaða lið Vardy er að semja

Flestir telja sig vita við hvaða lið Vardy er að semja
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Getur mikil neysla á kjúklingakjöti verið krabbameinsvaldandi?

Getur mikil neysla á kjúklingakjöti verið krabbameinsvaldandi?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Heyrði Vesturbæinga viðhafa ljót ummæli um hann – „Menn eru fljótir að snúast gegn þér“

Heyrði Vesturbæinga viðhafa ljót ummæli um hann – „Menn eru fljótir að snúast gegn þér“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum
Unglingar frömdu rán
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Dómur birtur í máli leigubílstjórans og félaga hans: Lét brotaþola borga fyrir farið heim eftir nauðgunina – „Af því hún vildi endilega vesen þetta kvöld“

Dómur birtur í máli leigubílstjórans og félaga hans: Lét brotaþola borga fyrir farið heim eftir nauðgunina – „Af því hún vildi endilega vesen þetta kvöld“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mögulega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir United á tímabilinu – Enginn hefur spilað fleiri leiki

Mögulega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir United á tímabilinu – Enginn hefur spilað fleiri leiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skorar á fyrrum óvin sinn að mæta sér í hringnum: Fyrsti bardaginn er eftir mánuð – ,,Hann má bíta mig“

Skorar á fyrrum óvin sinn að mæta sér í hringnum: Fyrsti bardaginn er eftir mánuð – ,,Hann má bíta mig“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ríkissaksóknara gert að afhenda nafnlausan tölvupóst í heild sinni – sendandinn óttaðist hefndaraðgerðir

Ríkissaksóknara gert að afhenda nafnlausan tölvupóst í heild sinni – sendandinn óttaðist hefndaraðgerðir
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Skelfilegt heimilisofbeldi: Drengurinn reyndi að stöðva hnífaárás föður síns gegn móður sinni

Skelfilegt heimilisofbeldi: Drengurinn reyndi að stöðva hnífaárás föður síns gegn móður sinni
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ísraelar birtu samúðarkveðju vegna páfa en eyddu henni síðan og bönnuðu ríkisstofnunum að senda slíkar kveðjur

Ísraelar birtu samúðarkveðju vegna páfa en eyddu henni síðan og bönnuðu ríkisstofnunum að senda slíkar kveðjur
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hjálmar lætur Sigríði Dögg finna fyrir því – „Þetta er bara toppurinn á ísjakanum“

Hjálmar lætur Sigríði Dögg finna fyrir því – „Þetta er bara toppurinn á ísjakanum“