fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025

Sama liðið ár eftir ár

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 23. september 2020 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Er veiðin góð?  Sko, mín reynsla síðustu 18 árin er að vanir veiðimenn fá alltaf fisk í Vatnsdalsá,“ segir Einar Birkir Einarsson er við heyrum í honum og inntum frétta af Vatnsdalsá í Vatnsfirði.

,,Um leið vil ég ekki gera lítið úr þeim sem ekki fá fisk, sjálfur hef ég margsinnis snúið heim með öngulinn í rassinum.  Vatnsdalsá er lítil tveggja stanga veiðiá og er viðkvæm, fiskurinn sér mann vel og því þarf maður að  vera vanur veiðimaður eða þekkja ánna og nágrennið vel. Það sem skemmtilegast er við þetta veiðisvæði er fegurðin í friðlandinu, fuglalífið í samblandi við veiði á lax og silung,“ Einar Birkir í spjalli við Veiðipressuna.

Einar Birkir segir að undanfarin ár hefur laxveiðin verið fremur slök meðan silungsveiðin hefur stóraukist.  Þetta árið kom hins vegar meira af laxi á land en undanfarin ár. Þar held ég að sleppingar síðustu ára hafi þar nokkur áhrif.

,,Við fundum fyrir aukningu í sölu veiðileyfa í ár og greinilegt að landinn var meira landinu.  Annars er uppistaðan fólk sem hefur komið ár eftir ár og sumir svo áratugum skiptir.  Árið ár var sem sagt bara ansi bærilegt þrátt fyrir þetta furðulega ástand sem annars ríkir,“ segir Einar Birkir ennfremur.

Mynd: Hér fylgja með fallegar myndir frá Vatnsdalsá.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum

Segir frá því hvernig bræðurnir geðþekku í Mosfellsbæ láta hvorn annan heyra það á æfingum
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Enn fjölgar í gæsluvarðhaldi vegna manndrápsins á Suðurlandi

Enn fjölgar í gæsluvarðhaldi vegna manndrápsins á Suðurlandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Runólfur Ólafsson: Komið að skuldadögum – einkabíllinn niðurgreiðir þungaflutninga á þjóðvegunum

Runólfur Ólafsson: Komið að skuldadögum – einkabíllinn niðurgreiðir þungaflutninga á þjóðvegunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga

Segir val Arnars gefa sterkar vísbendingar um að þessi stóra breyting sé í vændum – Einn ókostur sem þarf að hafa í huga
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er hægt að vakna hratt á morgnana

Svona er hægt að vakna hratt á morgnana
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er dýrasta kynlífsleiktæki heims – Kostar 240 milljónir

Þetta er dýrasta kynlífsleiktæki heims – Kostar 240 milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“