fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025

Veiði lokið í Efri-Haukadalsá

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 22. september 2020 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að loka Efri Haukadalsá og það veiddust sex laxar og 70 bleikjur. Nokkrar vel vænar,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson er við spurðum um Efri-Haukadalsá í Dölum en öllum fiski var sleppt aftur í ána og verður svoleiðis eitthvað áfram.

Ásgeir er með meira á sinni könnu og það eru ár við Vík í Mýrdal.

,,Kerlingadalsá og Vatnsá eru komnar með 180 laxar og yfir 300 sjóbirtinga. Stór sjóbirtingur sem veiddist í gær eða 80 sentimetra fiskur,“ sagði Ásgeir ennfremur.

Í sumar hefur verið ágæt veiði í Heiðarvatni og margir fengið flotta veiði þar.

 

Mynd. Lax fyrr í sumar í Efri Haukadalsá en sex laxar veiddust í ánni og 70 bleikjur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Við erum verkfæri sem Guð notar“

„Við erum verkfæri sem Guð notar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin

Sást á stóra skjánum og stuðningsmenn bauluðu – Sjáðu viðbrögðin
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Frans páfi farinn á vit feðra sinna

Frans páfi farinn á vit feðra sinna