fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Fyrsti laxinn í Miðá í Dölum

Gunnar Bender
Föstudaginn 11. september 2020 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það eru komnir 100 laxar í Miðá í Dölum og eitthvað af silungi,“ sagði Ómar Óskarsson en hann hefur verið við veiðar í Miðá í Dölum síðustu daga. Sonur hans veiddi maríulaxinn sinn í ferðinni.

,,Já, sá ungi var hress með laxinn og hann borðaði veiðiuggann af maríulaxinum sínum,“ sagði Ómar ennfremur.

Veiðimaðurinn ungi heitir Óskar Máni Ómarsson og er 13 ára gamall. Hann fekk maríulaxinn sinn í Tunguá sem er hliðará Miðár í Dölum og  laxinn tók rauðan 1/2 tommu frances keilu túbu laxinn var 67 cm löng hrygna.

 

Mynd. Óskar Máni Ómarsson með maríulaxinn sinn við Tunguá sem rennur í Miðá. Mynd  Óskar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

De Bruyne aftur til Chelsea? – ,,Af hverju ekki?“

De Bruyne aftur til Chelsea? – ,,Af hverju ekki?“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Frans páfi farinn á vit feðra sinna

Frans páfi farinn á vit feðra sinna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“