fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Víða að finna lax í Hallá

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 18. ágúst 2020 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það gengur bara vel hjá okkur í Hallá og það er mikið af laxi víða um ána,“ sagði Skúli Húnn Hilmarsson er við spurðum Hallá. Veiðin hefur gengið ágætlega í henni það sem af er sumri og núna eru komnir 35 laxar á land.

,,Þessa dagana er reyndar heitt og kannski ekki kjör aðstæður fyrir fiskinn en það er spáð klónandi. Veiðimenn sem voru við veiðar í dag tóku tvo laxa en það er bara veitt á flugu i Hallá. Fiskurinn er vel dreifður um ána,“ sagði Skúli Húnn ennfremur.

 

Mynd. Elías Pétur Þórarinsson með flottan lax úr Hallá í gær en það eru komnir 35 laxar á land.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sturlun í Filippseyjum – Varaforsetinn hótar að láta myrða forsetann ef hann gerir henni mein

Sturlun í Filippseyjum – Varaforsetinn hótar að láta myrða forsetann ef hann gerir henni mein
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Ritdómur: Óljós eftir Geir Sigurðsson

Ritdómur: Óljós eftir Geir Sigurðsson
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“