fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Hafralónsá – fengsælasta hollið í sumar

Gunnar Bender
Föstudaginn 31. júlí 2020 20:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin gekk vel í Hafralónsá og þetta varfengsælasta hollið í sumar, það endaði í 31 laxi,“ sagði Axel Óskarsson sem var að koma úr Hafralónsá með konunni sinni sem veiddi maríulaxinn sinn. En áin hefur gefið 130 laxa það sem af er sumri sem verður að teljast gott.
,,Fiskurinn er kominn upp á fjall en megnið af fiskinum sem hefur veiðst er eins árs lax. Allar aðstæður eru mjög góðar í ánni.
Nóg er af vatni og það stefnir í góðan ágúst ef laxinn heldur áfram að skríða inn í ána. Kona mín veiddi maríulaxinn sinn í ferðinni, í veiðistað númer 15. Þetta hlýtur bara vel út þarna fyrir austan,“ sagði Axel ennfremur.
Mynd. Katrín Ósk með maríulaxinn úr Hafralónsá. Mynd Axel.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt

Orðið á götunni: Óli Björn getur ekki horfst í augu við raunveruleikann – vinstristjórnarsamstarfið er dýrt og sorglegt
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu Sigmund Davíð í trylltum dansi á skemmtikvöldi ungra Miðflokksmanna

Sjáðu Sigmund Davíð í trylltum dansi á skemmtikvöldi ungra Miðflokksmanna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ása sögð ætla að selja húsið þar sem Rex lagði á ráðin um hin djöfullegu myrkraverk

Ása sögð ætla að selja húsið þar sem Rex lagði á ráðin um hin djöfullegu myrkraverk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í janúar – ,,Sýnum öllum hópnum traust“

Ekki í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í janúar – ,,Sýnum öllum hópnum traust“