,,Það eru flottar bleikjur í Norðfjarará og ég veiddi eina stóra. Hún var 7 pund, þetta er skemmtileg veiðiá,“ sagði Halldór Jónsson í samtali við Veiðipressuna en hann var fyrir skömmu á bleikjuslóðum og veiddi vel í ánni.
..Veiðin er búinn að vera erfið í sumar vegna miklis vatnsmagns og frekar hefur verið kalt veðri. En þetta var gaman og fékk ég nokkrar góðar belikjur,“ sagði Halldór ennfremur.
Bleikjuveiði hefur verið víða verið ágæt fyrir austan. Fögruhlíðarósar sem gáfu vel um tíma, flottar bleikjur þar. Á silungasvæðinu í Hofsá hafa verið að veiðast góðar bleikjur.
Mynd. Halldór Jónsson með flotta bleikju úr Norðfjarðará fyrir skömmu.