fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Hundrað laxar í Kjósinni síðustu daga

Gunnar Bender
Mánudaginn 20. júlí 2020 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta lítur bara vel út hjá okkur en það hafa veiðst 91 lax síðan á fimmtudaginn var hérna  í Laxá. Það eru laxar að koma á hverju flóði,“ sagði Haraldur Eiríksson í veiðihúsinu við Laxá í Kjós. Fott veiði hefur verið á Kjósárbökkum síðustu daga og verður spennandi að fyjast með framhaldinu.
,,Áin er kominn yfir 300 laxa og svo eru að veiðast rígvænir sjóbirtingar, eins og Stefán veiddi um helgina. Vatnið er allt í lagi eins og er,“ sagði Haraldur að lokum.
Í Meðalfellsvatn hafa veiðimenn verið að veiða ágætlega og við fréttum um daginn af veiðimanni sem var búinn að fá allavega tvo laxa í sumar. Og eitthvað hefur fengist af silungi sem sumir eru smáir reyndar. Inn á milli samt ágætis fiskar.
Mynd. Stefán Sigurðsson með bolta sjóbirting úr Laxá í Kjós um helgina.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Vill þvinga kvenkyns innflytjendur til að giftast kynsveltum Bandaríkjamönnum – „Ef þið gerið það ekki, munum við senda ykkur til baka“

Vill þvinga kvenkyns innflytjendur til að giftast kynsveltum Bandaríkjamönnum – „Ef þið gerið það ekki, munum við senda ykkur til baka“
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Trump birti lausbeislaða páskakveðju sem er full af upphrópunum og uppnefnum – „Gleðilega páska AUMU og ÓSKILVIRKU dómarar“

Trump birti lausbeislaða páskakveðju sem er full af upphrópunum og uppnefnum – „Gleðilega páska AUMU og ÓSKILVIRKU dómarar“
Eyjan
Fyrir 20 klukkutímum

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
EyjanFastir pennar
Fyrir 21 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag

Björn Jón skrifar: Að vera kristið samfélag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“