fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Fjölskyldan á veiðum á Skagaheiði

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er svona kropp hérna á Skagaheiðinni hjá okkur þessa stundina en glæðist,“ sagði Pétur Pétursson sem er staddur á Skagaheiðinni með allri fjölskyldunni við veiðar. En veiðin hefur verið ágæt á heiðinni fram að þessu en misjöfn eftir vötnum eins og gengur og gerist.

,,Pétur Jóhann sonur minn var að landa einni bleikju áðan en veiðin gæti glæðst með kvöldinu. Það gerir það oft hérna og við verðum bara að vera þolinmóð. Það er 8 til 10 stiga hiti og hann mætti bæta við nokkrum gráðum,“ sagði Pétur að lokum en hann hefur farið nokkrum sinnum á heiðina og oft veitt vel af fiski í gegnum tíðina.

Við fréttum af veiðimönnum sem fóru í Ölversvatn nýlega  og veiddu ágætlega. Bæði urriða og bleikju.

 

Mynd. Pétur Jóhann Pétursson með flotta bleikju af heiðinni, framtíðarveiðimaður þarna á ferð. Mynd PP

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Vill þvinga kvenkyns innflytjendur til að giftast kynsveltum Bandaríkjamönnum – „Ef þið gerið það ekki, munum við senda ykkur til baka“

Vill þvinga kvenkyns innflytjendur til að giftast kynsveltum Bandaríkjamönnum – „Ef þið gerið það ekki, munum við senda ykkur til baka“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“
Eyjan
Fyrir 20 klukkutímum

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“

Sagðir neita að vinna með þeim umdeilda vegna heimilisofbeldis: Þvertekur fyrir sögusagnirnar – ,,Getiði ímyndað ykkur?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi