fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Tuttugasta árið hjá stórsöngvaranum í Veiðivötnum

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 14. júlí 2020 09:14

Mynd. Kristján Jóhannsson með flottann urriða úr Veiðivötnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum að koma úr okkar árlegu veiðiferð í Veiðivötnum og þetta er alltaf jafn skemmtilegt,“ sagði Kristján Jóhannsson stórsöngvari sem var að koma úr veiði ársins. Kristján var að ganga frá aflanum þegar Veiðipressan heyrði í honum.

,,Þetta er tuttugasta árið sem við fórum að veiða þarna. Við fengum 40 fiska og ég veiddi þann stærsta. Þetta getur ekki verið betra. Þessi stóri var 8 pund. Það var rjómablíða allan tímann nema einn dagpart en þá haugrigndi. Bryndís og Rúnar við Veiðivötnin eru alltaf jafn yndisleg og taka vel á móti öllum,“ sagði Kristján ennfremur. Veiðst hefur vel á svæðinu en vötnin hafa gefið 9300 fiska í það heila í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Bókaspjall: Tvær ólíkar spennusögur

Bókaspjall: Tvær ólíkar spennusögur
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun

Evrópumálin: Gangi Noregur inn í ESB verður Ísland líka að ganga inn – hinn kosturinn er efnahagsleg hnignun
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu Sigmund Davíð í trylltum dansi á skemmtikvöldi ungra Miðflokksmanna

Sjáðu Sigmund Davíð í trylltum dansi á skemmtikvöldi ungra Miðflokksmanna
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Lukka bregst við „árásum“ embættis landlæknis – „Hulin ráðgáta hvers vegna Alma Möller er á móti heilsueflandi forvarnarstarfsemi“

Lukka bregst við „árásum“ embættis landlæknis – „Hulin ráðgáta hvers vegna Alma Möller er á móti heilsueflandi forvarnarstarfsemi“