fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Góðir tónleikar – flottur lax

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bubbi Morthens er við veiðar í Laxá í Aðaldal þessa dagana og gengur ágætlega. Hann hélt flotta tónleika í kirkjunni í Nesi í Aðaldal  á sunnudagskvöldið og tókust þeir vel, fullt  var út úr dyrum.

En daginn áður hafði Bubbi landað flottum laxi í Vitaðsgjafanum í Laxá og var þetta ekki fyrsti laxinn hans í sumar. Hann hafði veitt fyrstu laxa sína skömmu áður í Kjarrá í Borgarfirði.

,,Það var fínt þarna en ekki mikið af fiski en hann er að ganga,“ sagði Bubbi um Kjarrá veiðina.  En þessa dagana er hann í Laxá í Aðaldal sem hann heimsækir nokkrum sinnum á hverju sumri og kastar fyrir væna laxa. Laxá í Aðaldal er komin með kringum 70 laxa.

 

Mynd. Bubbi Morthens með flottan lax í Vitaðsgjafanum  í Laxá í Aðaldal.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Hefur ekki fengið borgað fyrir bílskúrinn

Hefur ekki fengið borgað fyrir bílskúrinn
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum