fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Risalax hjá Guðjóni Þór rakara

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 24. júní 2020 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Já, hann var flottur laxinn hjá Guðjóni rakara, Guðjóni Þór Guðjónssyni, rakarinn klikkar ekki,“ sagði Jón Þór Júlíusson en stærsti lax sumarins í Laxá í Kjós veiddist í gær. Rakarinn setti í stóra  laxinn í Káranesfljótinu. Fiskurinn var 21 pund.

,,Þetta var flottur slagur,“ sagði Jón Þór um laxinn sem tók Collie Dog númer 14 svo það var ekki von á öðru en slagurinn yrði fjörugur hjá Guðjóni.

,,Já, þetta er sá langstærsti laxinn hjá mér. Þetta var meiriháttar get ég sagt þér Gunnar,“ sagi Guðjón Þór rakari í veiðihúsinu við Laxá í Kjós seint í gærkveldi nokkrum tímum eftir að sá stærsti í sumar kom á land.

,,Laxá í Kjós er mín uppáhalds á  og hér finnst mér svo gaman að veiða. Galdra Halli sagði mér að reyna þessa flugu og það steinlá. Þetta var hörku barátta og rosalega gaman. Held að Halli sé með laxablóð,, sagði Gaui ennfremur.

Mynd. Gaui rakari með stærsta lax sumarins í Laxá í Kjós í gær, 21 punda í Káranesfljótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Ása sögð ætla að selja húsið þar sem Rex lagði á ráðin um hin djöfullegu myrkraverk

Ása sögð ætla að selja húsið þar sem Rex lagði á ráðin um hin djöfullegu myrkraverk
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ekki í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í janúar – ,,Sýnum öllum hópnum traust“

Ekki í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í janúar – ,,Sýnum öllum hópnum traust“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni

Skipulögð brotastarfsemi mikið áhyggjuefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu

Ronaldo og félagar að missa lykilmann til Evrópu
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Fleygði óvart hundrað milljörðum króna á haugana – Nú vill hann reyna að endurheimta peningana

Fleygði óvart hundrað milljörðum króna á haugana – Nú vill hann reyna að endurheimta peningana