fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Mikið vatn og fjórir laxar á land í Kjósinni

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 16. júní 2020 08:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Veiðin byrjaði hjá okkur í Kjósinni í morgun og það komu fjórir á land fyrsta daginn. Agnar Þór Guðmundsson veiddi fyrsta laxinn á Fossbreiðunni,“ sagði Haraldur Eiríksson er við spurðum um stöðuna í Kjósinni undir kvöld. En mikið vatn er í ánni þessa dagana.

,,Sá fyrsti tók fluguna SunRay og áin er vatnsmikil þessa dagana. Það hefur rignt mikið. Það komu þrír  laxar fyrir hádegi og allvega  sex í viðbót sluppu af í dag. Laxinn tók grannt,“ sagði Haraldur ennfremur.

Árnar eru svoldið að byrja á 4 löxum þessa dagana og miklu vatni enda hefur rignt mikið víða og það er spáð meira regni á allra næstu dögum. Allavega ekki þurrka sumar árnar sýnist manni á öllu.

 

Mynd. Agnar Þór Guðmundsson með fyrsta laxinn í Laxá í Kjós. Mynd Haraldur

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Er stöðug skjánotkun að stuðla að hrörnun heilans?

Er stöðug skjánotkun að stuðla að hrörnun heilans?
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Kortlagði hvenær ástarsambönd verða hættuleg – Átta stig sem leiða til morðs

Kortlagði hvenær ástarsambönd verða hættuleg – Átta stig sem leiða til morðs
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Sérfræðingar telja að þetta sé hroðalegasta aftaka veraldarsögunnar

Sérfræðingar telja að þetta sé hroðalegasta aftaka veraldarsögunnar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“