fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Laxinn kominn fyrir löngu í Leirársveitina

Gunnar Bender
Mánudaginn 15. júní 2020 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessa dagana er hver laxveiðiáin af annarri að opna fyrir veiðimenn enLaxá í Leirársveit opnaði í gær.  En laxar höfðu sést í ánni fyrst í kringum 19.maí, nokkrir allavega í Laxfossi.

,,Við vorum að opna í Leirársveitinni og það komu fjórir laxar á land og nokkrir sluppu af,“ sagði Ólafur Johnson sem opnaði ána ásamt fleiri vöskum veiðimönnum.

,,Það er mikið vatn og við sáum töluvert af laxi en hann hefði mátt taka betur. Maður verður að sýna þessu þolinmæði. Fyrstu laxarnir sáust í ánni 19. maí og vatnið er frábært í henni. Þetta verður gott sumar í veiðinni,“ sagði Ólafur i lokin.

 

Mynd. Haukur Geir Garðarsson með flottan lax úr Vaðstrengjunum í Laxá í Leirársveit sem var einn af þeim fyrstu úr ánni á þessu sumri. Mynd ÓJ

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma

Staðfestir að lykilmaður verði frá í dágóðan tíma
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Er stöðug skjánotkun að stuðla að hrörnun heilans?

Er stöðug skjánotkun að stuðla að hrörnun heilans?
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Kortlagði hvenær ástarsambönd verða hættuleg – Átta stig sem leiða til morðs

Kortlagði hvenær ástarsambönd verða hættuleg – Átta stig sem leiða til morðs
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Sérfræðingar telja að þetta sé hroðalegasta aftaka veraldarsögunnar

Sérfræðingar telja að þetta sé hroðalegasta aftaka veraldarsögunnar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“

Kennari á Akureyri segir grein Grafarvogsbúa um blauta drauma borgarstjórnar afhjúpandi – „Grafarvogsgremjan er þá eftir allt saman stéttahroki“